Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Tjaldurinn kominn

Tjaldur, mynd fengin að láni hjá vefnum www.fluglar.isTjaldurinn ( Haematopus ostralegus )sást í Mjóafirði 7.mars síðastliðinn í botni Mjóafjarðar. Einnig sáust 15-20 tildrur (Arenaria interpres ) í þorpi Mjóafjarðar, Það var Jóhann Egilsson í Mjóafirði sem tilkynnti um vorboðana til Náttúrustofu Austurlands. 
Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hvetur ykkur austfirðingar góðir til þess að senda okkur línu þegar þið sjáið vorboðana koma í ykkar heima haga.  senda má upplýsingar og myndir ef þær eru til á netfangið na(hjá)na.is

Tags: fuglar

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Mýrargötu 10
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir