Fræðsluerindi Náttúrustofanna, janúar 2011
Fimmtudaginn 27. janúar nk. kl. 12:15-12:45
flytur Menja von Schmalensee, líffræðingur á
Náttúrustofu Vesturlands, erindi sitt: “Framandi og ágengar tegundir á Íslandi”
Sjá nánar með því að smella á myndina.
Á austurlandi má fylgjast með erindunum á eftirfarandi stöðum:
Egilsstaðir: ÞNA, Vonarland.
Neskaupstaður: ÞNA, Egilsbraut 11.
Höfn í Hornafirði: Nýheimar
Fleiri staðir geta tengst sé þess óskað.
Tags: fræðsla