Dagur hinna villtu blóma 17.júní 2012
Dagur hinna villtu blóma er sunnudaginn 17.júní næstkomandi og verður boðið upp á gönguferð með blómaskoðun á tveim stöðum á austurlandi.
Annarsvegar í Neskaupstað Mæting kl 10:00 á bílastæðinu við fólkvanginn í Neskaupstað (Norðfjarðavita). Gengið þaðan upp í hlíðina fyrir ofan vitann.
Leiðsögn: Erlín Emma Jóhannsdóttir og Gerður Guðmundsdóttir.
Hinsvegar á Egilsstöðumr. Mæting kl. 09:30 við Miðhús. Gengið verður í Taglarétt og um Miðhúsaskóg.
Leiðsögn: Skarphéðinn G. Þórisson.
Frítt fyrir alla, góð samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Nánari upplýsingar fyrir allt landið á vefnumwww.floraislands.is/blomdag.htm
Flóruvinir
Tags: gróður, plöntur, blómadagurinn, blóm