Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Hreindýrin og umferðin í skammdeginu

HreindýrÞegar skammdegið leggst yfir og allra veðra er von eykst hættan á að hreindýr þvælist fyrir faratækjum á vegum. Eins og sést á súluritinu ( súlurit hér )  eru nóvember , desember og janúar hættulegustu mánuðirnir.
Hættulegustu staðirnir um þessar mundir eru suðausturland, einkum í nágrenni Flateyjar á Mýrum (um 200 dýr), á Fagradal (a.m.k. 164) og á Háreksstaða-  (um 300) og Vopnafjarðarleið (a.m.k.um 100).  
Áréttað skal að mögulega geta menn keyrt fram á hreindýr á öllu svæðinu frá Breiðamerkurlóni og norður að Melrakkasléttu.
Meðfyljgandi eru myndir af hjörðinni á Fagradal, Fljótsdalsheiði og við Háreksstaðaleið á Jökuldalsheiði

 

 


 hreindýr hreindýr Hreindýr  Hreindýr Hreindýr Hreindýr

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir