Dagur hinna villtu blóma
Sunnudaginn 15.júní 2014 Gönguferð með blómaskoðun.
Egilsstaðir. Mæting kl. 10:00 við suðurenda Urriðavatns. Gengið um nágrenni Pálstjarnar og upp á Ekkjufell. Leiðsögn Skarphéðinn G. Þórisson.
Neskaupstaður. Mæting kl. 10:00 við Hjallaskóg (skógræktina) ofan tjaldsvæðis. Leiðsögn: Gerður Guðmundsdóttir.
Fáskrúðsfjörður. Göngufélag Suðurfjarða stendur fyrir plöntu-skoðun í Fáskrúðsfirði. Mæting við Sævarenda kl. 10:00. Leiðsögn: Líneik Anna Sævarsdóttir.
Frítt fyrir alla, góð samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Nánari upplýsingar fyrir allt landið á vefnum
http://floraislands.is/Annad/blomdag.html
Flóruvinir
Tags: gróður, plöntur, blómadagurinn, blóm