Áhrif orkuvinnslu á hreindýrastofninn
Föstudagur 4.mars kl 15:30 í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum.
Opinn fundur og allir velkomnir.
Landsvirkjun efnir til fundar þar sem kynntar verða niðurstöður vöktunar og rannsókna á hreindýrastofninum á starfstíma Kárahnjúkavirkjunar. Á næsta ári hafa rannsóknir staðið yfir í áratug eftir að virkjunin tók til starfa og nú þarf að ákveða hvort og með hvaða hætti áframhaldandi vöktun fer fram. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá dagskrá fundarins.
Tags: hreindýr