Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Niðurstöður rannsókna kynntar

LV fundurwebNáttúrustofa Austurlands hefur unnið að rannsóknum á hreindýrum á Snæfellsöræfum í tengslum við framkvæmdir og rekstur Kárahnjúkavirkjunar sl. áratug. Helstu niðurstöður þeirra rannsókna voru kynntar á opnum kynningarfundi í Valaskjálf á Egilsstöðum þann 4. mars sl.

Skarphéðinn Þórisson fjallað m.a. um stöðu Snæfellshjarðar og samhengið við hreindýrastofninni í heild sinni, auk þess sýndi hann niðurstöður rannsókna á átta hreinkúm sem gengu með GPS tæki á árunum 2009-2011.

Rán Þórarinsdóttir fjallaði um burðarsvæði Snæfellshjarðar á árunum 2005-2013 og hvort og þá hvernig greina hefði mátt áhrif framkvæmda á dreifingu og fjölda burðarkúa á svæðinu.

Upptöku frá fundinum má nálgast hér

 

Tags: hreindýr

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir