Gullglyrna (Chrysoperla carnea)
Þó nokkrar gullglyrnur bárust til Náttúrustofunnar í sumar og höfðum við fregnir af þeim víða að á austurlandi.
Þær vöktu athygli fólks fallega grænar en sumum leist ekki á þær. Gullglyrnur eru af bálki netvængja og er tegundin árviss flækingur hér á landi . Nánar má lesa um Gullglyrnur á vef Náttúrufræðistofnunar og á fésbókarsíðunni Heimur smádýranna.