Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Náttúrugripasafn opnar á nýjum stað

safno5.jpg Náttúrugripasafnið í Neskaupstað var opnað á nýjum stað á efstu hæð í Safnahúsinu í Neskaupstað á sjómannadaginn. Safnið var áður var til húsa í Sigmundarhúsi á Miðstræti 1.  Safnið er mjög glæsilegt en þar ber þó sérstaklega að nefna náttúrulega uppstillingu af dýrum í landslagi sem nær eftir endilöngu húsinu. Uppstillingin gefur safninu mikið líf en slíkt er vandasamt verk.

Lesa meira

Fugladagurinn 2007

fdagur071 Hinn árlegi fugladagur Ferðafélags Fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands sem haldin var þann 5. maí síðastliðin á leirunum í Norðfirði og Reyðarfirði tókst með ágætum. Dagurinn hófst kl. 09:00 á leirunum í Norðfirði undir leiðsögn Skarphéðins G. Þórissonar og Ránar Þórarinsdóttur og þrátt fyrir nokkurn kulda mættu um 12 áhugasamra fuglaskoðara við leiruna. Á leirunum við Reyðarfjörð hófst dagurinn kl. 10:30 undir öruggri leiðsögn Halldórs W. Stefánssonar en heldur fleiri eða 22 fuglaskoðarar voru mættir þar, enda Halldór ástsæll meðal fuglaskoðara á Reyðarfirði.  

Lesa meira

Mjaldur í Njarðvík

mjaldur1

Mjaldur hefur haldið sig við fjörurnar í Njarðvík við Borgarfjörð eystra undanfarna daga. Hvalurinn sást fyrst við sandinn í Njarðvík á laugardaginn 28. apríl og hefur sést þar af og til síðan.

Lesa meira

Sumartalning 2002

Hreindýr á Snæfellsöræfum voru talin á vegum Náttúrustofu Austurlands 5. júlí 2002 og á Lónsöræfum, Lónsheiði,
Stafafellsfjöllum og í fjallgarðinum á milli Lóns og Nesja 28. júlí 2002.  Nú fundust 2297 hreindýr á Snæfellsöræfum sem
er 401 dýri fleira en í talningunni 2000.  Niðurstaðan bendir til þess að talningin hafi heppnast mjög vel
að þessu sinni. Ljóst er að hreindýrastofninn er aðeins stærri en reiknað var með. Hagstætt
tíðarfar undanfarin ár og þ.a.l. lægri dánartíðni en gert er ráð fyrir skýrir það að hluta.

Talið var þann 28. júlí á Lónsöræfum, Lónsheiði, Stafafellsfjöllum og í fjallgarðinum á milli Lóns og Nesja.
Þar fundust 280 dýr til viðbótar.

Hreindýratalning á Snæfellsöræfum 5. júlí 2002

 

 

 

 

Kýr

 

Kálfar

 

Tarfar

 

Samt

 

als
% K

 

álfar
% Kálfar/Kýr

 

Kringilsárrani

 

Innan við Töðuhrauka A-lega

 

 

 

 

 

23

 

23

 

0

 

 

 

Kringilsárrani

 

Innan við Töðuhrauka

 

18

 

11

 

6

 

35

 

31

 

61

 

Kringilsárrani

 

Utan við Töðuhrauka

 

36

 

24

 

9

 

69

 

35

 

67

 

Kringilsárrani

 

Utan við Töðuhrauka

 

3

 

3

 

55

 

61

 

5

 

100

 

Kringilsárrani

 

Stutt inn og V af Töfrafossi

 

 

 

 

 

10

 

10

 

0

 

 

 

Kringilsárrani

 

Stutt SA við Töfrafoss

 

7

 

4

 

10

 

21

 

19

 

57

 

Sauðafell

 

Inn af Sauðafelli

 

1

 

1

 

 

 

2

 

50

 

100

 

Kringilsárrani

 

 

 

65

 

43

 

113

 

221

 

19

 

66

 

Vesturöræfi

 

Inn af S Háöldu

 

81

 

49

 

 

 

130

 

38

 

60

 

Vesturöræfi

 

Út af Sporði

 

65

 

30

 

 

 

95

 

32

 

46

 

Vesturöræfi

 

Út af Sporði

 

178

 

108

 

 

 

286

 

38

 

61

 

Vesturöræfi

 

 

 

324

 

187

 

0

 

511

 

37

 

58

 

Fljótsdalsheiði

 

NV við Þrælaháls

 

54

 

18

 

 

 

72

 

25

 

33

 

Fljótsdalsheiði

 

NV við Þrælaháls

 

 

 

 

 

33

 

33

 

0

 

 

 

Fljótsdalsheiði

 

NV við Þrælaháls

 

 

 

 

 

32

 

32

 

0

 

 

 

Fljótsdalsheiði

 

NA Þrælaháls

 

 

 

 

 

10

 

10

 

0

 

 

 

Fljótsdalsheiði

 

Austan í Þrælahálsi

 

 

 

 

 

23

 

46

 

0

 

 

 

Fljótsdalsheiði

 

Rétt utan við Laugará

 

737

 

424

 

 

 

1161

 

37

 

58

 

Fljótsdalsheiði

 

Rétt utan við Laugará

 

 

 

1

 

 

 

1

 

100

 

 

 

Fljótsdalsheiði

 

N við Langavatn

 

 

 

 

 

13

 

13

 

0

 

 

 

Fljótsdalsheiði

 

 

 

791

 

443

 

111

 

1368

 

33

 

56

 

Undir Fellum

 

Innan við Hálskofa

 

 

 

 

 

22

 

22

 

0

 

 

 

Undir Fellum

 

Innan við Hálskofa

 

91

 

44

 

 

 

135

 

33

 

48

 

Undir Fellum

 

 

 

91

 

44

 

22

 

157

 

28

 

48

 

Múli

 

Innan við Bergkvíslarnes

 

18

 

11

 

 

 

29

 

38

 

61

 

Múli

 

Utan við Bergkvíslarnes

 

 

 

1

 

 

 

1

 

100

 

 

 

Múli

 

Innarlega við Ytri Bergkvísl

 

 

 

 

 

 

 

10

 

0

 

 

 

Múli

 

 

 

18

 

12

 

0

 

40

 

40

 

67

 

Samtals

 

 Snæfellsöræfi

 

1289

 

729

 

246

 

2297

 

32

 

57

 

 

 

 

 

Kýr

 

Kálfar

 

Tarfar

 

Samt

 

als
% K

 

álfar
% Kálfar/Kýr

 

 

 

Hreindýratalning  á Lónsöræfum, Lónsheiði, Stafafellsfjöllum og í
fjallgarðinum á milli Lóns og Nesja 28. júlí 2002.

 

Kýr

 

Kálfar

 

Tarfar

 

Samtals

 

Innst í Víðidal á Lónsöræfum

 

92

 

57

 

8

 

157

 

V við Krossbæjartind í Nesjum

 

 

 

 

 

12

 

12

 

Hrossamýrar í Nesjum

 

50

 

31

 

 

 

81

 

NV Hrossamýra í Nesjum

 

8

 

7

 

3

 

18

 

V í Seltugnafjalli í Lóni

 

 

 

 

 

2

 

2

 

Samtals

 

150

 

95

 

25

 

270

 

stopplar

Rannsóknir

Hreindýr- rannsóknir

Vöktun og rannsóknir á íslenska hreindýrastofninum
Samkvæmt breytingum á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, sem gerðar voru í maí 2000, annast Náttúrustofa Austurlands nú vöktun og rannsóknir á hreindýrastofninum. Rannsóknir á hreindýrastofninum fela annars vegar í sér hagnýtar rannsóknir  m.a. vegna vöktunar hreindýrastofnsins og vegna mats á ágangi hreindýra á land og hins vegar almennar rannsóknir til að auka þekkingu á líffræði og lifnaðarháttum hreindýra.

Hreindýratalningar Náttúrustofu Austurlands sumars og veturs
Hreindýr er talin á hverju ári til þess að meta stofnstærð. Verkefnisstjóri hreindýrarannsókna á vegum Náttúrustofu Austurlands er Skarphéðinn G. Þórisson. Hér er fjallað um hreindýratalningar á Vísindavefnum.
Tölur úr hreindýratalningum.

Rannsóknir á áhrifum fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar á íslenska hreindýrastofninn
Rannsóknir á áhrifum fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar á íslenska hreindýrastofninn fólust meðal annars í því að fylgst var með fari og farleiðum hreindýra norðan Vatnajökuls úr lofti.  Í þeim tilgangi var flogið yfir svæðið, dýrin staðsett, ljósmyndir teknar af hreindýrahópunum og fjöldi hreindýra á hverju svæði fundinn með aðstoð ljósmyndanna. Unnin var skýrsla sem byggði á þessum rannsóknum og fyrirliggjandi gögnum.  Einnig hefur verið lagt til að farið verði í frekari rannsóknir til að fylgjast betur með fari dýranna og þýðingu lónstæða fyrir þau.  Þar hefur verið stungið upp á að sett verði GPS staðsetningartæki í hálsól á nokkur dýr sem mundi staðsetja þau 12 sinnum á dag í 2 ár. 

Rannsóknir á áhrifum hreindýrabeitar á gróðurfar í Sandvík
Sandvík hentar afskaplega vel til  rannsókna á áhrifum hreindýrabeitar á gróðurfar þar sem engin önnur beitardýr ganga þar, auk þess sem svæðið er vel afmarkað landfræðilega og þar lifir staðbundinn hreindýrastofn.  Verkefnið er kostað af hreindýraarði sem sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur fengið úthlutað.   Göngugarpar sem lagt hafa leið sína um Gerpisskarð s.l sumur hafa eflaust tekið eftir hælum og girðingum, ekki langt frá stikaðri gönguleið Ferðafélags fjarðamanna undir Hádegistindi í Sandvík, en þar er búið að koma upp rannsóknarreitum.  Rannsóknarreitirnir eru annars vegar afgirtir með hárri rafmagnsgirðingu til að hindra að hreindýrin komist í gróðurinn.  Hins vegar er um að ræða samanburðarreiti sem ekki eru afgirtir. Um sumarið 2002 var þyrla fengin til að aðstoða við fluttning girðingarefnis yfir í Sandvík en girðingar voru þá orðnar nokkuð illa farnar eftir hreindýr og vetur konung.

 

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir