Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Kortlagning NA á burðarsvæðum Snæfellshjarðar 2020

Hreinkýr, vetrungar og sprækir kálfar 22.maí 2020 við Djúpavatn í MiðfjarðarheiðiBurðartími hreindýra er að renna sitt skeið á enda þetta árið. Árleg burðarkortlagning Snæfellshjarðar lauk  sunnudaginn 24.maí síðastliðinn, með flugi yfir Brúaröræfi og Jökuldalsheiði. Frá 2005 hefur  Náttúrustofa Austurlands kortlagt burðarsvæði Snæfellshjarðar til að fá mynd af þeim og framgangi burðar í ólíkum árum. Svæðin eru kortlögð úr flugvél með því að staðsetja og mynda alla séða kúahópa á Snæfellsöræfum, Jökuldalsheiði, Fljótsdalsheiði og á heiðum norðvestan Vopnafjarðar. Í ár voru flognir um 2251km. Flugið tók um 15 klst og staðsettir voru um 76 hópar með frá einu og upp í um 50 fullorðnu dýri auk kálfa í hverjum hóp. Dreifing kúa á burðartíma fer að einhverju leiti eftir snjóalögum. Í snjóþyngri árum eins og nú virðast kýr dreifðar um stærra svæði og bera frekar á svæðum sem liggja lægra yfir sjó.



 

Tags: kortlagning, burðartími, kálfur , kvígukálfur, burður, hreindýr

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir